Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4672

Hvernig virka hinir svokölluðu Lagrange-kyrrstöðupunktar í sólkerfinu?

$
0
0
Lagrange-punktarnir eru nefndir eftir stærðfræðingnum Joseph Louis Lagrange (1736-1813) sem gaf út rit um þá árið 1772. Lagrange-punktarnir verða til út frá þyngdarkrafti tveggja fyrirbæra sem hafa sömu þyngdarmiðjuna, til dæmis sól og reikistjarna. Til þess að útskýra kyrrstöðupunktana þarf fyrst að minnast á kenningar Jóhannesar Keplers. Samkvæmt kenningum Keplers ferðast reikistjarna hraðar því minni sem sporbaugur hennar er. Merkúr og Venus (þær tvær reikistjörnur sem eru nær sólinni en j...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4672