Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Geta hross og önnur spendýr orðið þunglynd eða verið með annars konar geðraskanir eins og kvíða og streituröskun eða eitthvað álíka?
Langt er síðan mönnum varð ljóst að mörgum villtum dýrum líður illa þegar frelsi þeirra er skert og þau fá ekki að njóta eðlilegra samskipta við einstaklinga sömu tegundar. Þetta var og er enn reynslan með dýr í dýragörðum. Hver hefur ekki séð bjarndýr og kattardýr æða fram og tilbaka í þröngum búrum dýragarða? Hvor...
↧