Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:
Hvað þarf maður að læra til að verða réttarmeinafræðingur, hversu margar eru undirgreinar réttarmeinafræðinnar og er boðið upp á nám í réttarmeinafræði á Íslandi?
Réttarlæknisfræði eða réttarmeinafræði er ein af sérgreinum læknisfræðinnar. Þeir sem vilja verða réttarlæknar eða réttarmeinafræðingar þurfa þess vegna fyrst að ljúka námi í læknisfræði sem tekur sex ár. Að því loknu tekur við svokallað kandidatsár, sem er nauðsynlegt til að öðlast læ...
↧