Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654

Hvar og í hvers konar vistkerfi lifa afríkufílar?

$
0
0
Afríkufílar (Loxodonta spp.) greinast í tvær tegundir. Önnur þeirra og sú stærri er gresjufíllinn (L. africana). Hann finnst á opnum svæðum utan regnskóga Mið-Afríku, meðal annars á gresjunum og staktrjáasléttum (e. savanna) í austurhluta Afríku en einnig á gisnu svæði utan þéttustu skóga í vesturhluta álfunnar og á Kalahari-svæðinu í sunnanverðri Afríku. Gresjufíll (Loxodonta africana). Hin tegund fíla í Afríku er skógarfíllinn (L. cyclotis) sem finnst í þéttum regnskógum í miðhluta Afrík...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654