Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4738

Hvernig ala sniglar upp afkvæmi sín?

$
0
0
Svarið við þessari spurningu er einfalt: Sniglar ala afkvæmi sín ekki upp á nokkurn hátt. Æxlun snigla fer yfirleitt fram inni í kvendýrinu, það er innvortis frjóvgun eggfrumanna. Það þekkist þó meðal frumstæðra hópa fortálkna (sjá umfjöllun um undirhópa snigla í svari sama höfundar við spurningunni Hvað getið þið sagt mér um snigla?) að kynfrumum sé dælt út í sjóinn og frjóvgun verði þar. Það nefnist útvortis frjóvgun. Eftir að frjóvgun hefur átt sér stað í eggfrumunum, þroskast eggin í dál...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4738