Spurningin í heild sinni hljóðaði svona: Hvað nær höfundaréttur rithöfunda á skáldsagnapersónum langt aftur í tímann? Mætti ég skrifa bók um Sherlock Holmes?
Í stuttu máli er svarið að finna í 43. gr. höfundalaga (nr. 73/1972) en þar segir að höfundaréttur helst í 70 ár frá andláti höfundar. Miðað er við næstu áramót frá andláti. Eftir 70 ár getur tiltekinn höfundur að verki átt tugi afkomenda sem hann þekkti ekki og ættu þar af leiðandi ekki að hagnast á verkum hans. 70 ár þykja þess veg...
↧