Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654

Hvað er rafleysa í hjarta?

$
0
0
Rafleysa eða sláttarstöðvun (asystole) er það þegar að engin rafleiðni er í hjartanu og því enginn samdráttur í hjartavöðvum. Þá getur hjartað ekki dælt blóði. Þetta er því hjartastopp sem sést á hjartalínuriti (EKG) sem flöt lína. Rafleysa getur komið í kjölfar sleglatifs (ventricular fibrillation) og er það oft endastig þess ferils. Sjúklingar með 3°AV blokk (leiðslutöf í AV hnút eða skiptahnút kallast AV blokk og er skipt í gráður 1-3 eftir alvarleika) eru í aukinni hættu á að fá rafleysu...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654