Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvers konar „vortis“ er í orðinu innvortis?

$
0
0
Síðari liðurinn –vortis í innvortis og útvortis er tökuorð úr dönsku, indvortes og udvortes. Þau eru aftur fengin að láni frá lágþýsku inwordes, inwerdes og utwordes, utwerdes í merkingunni 'sem snýr inn; sem snýr út.’ Síðari liðurinn er skyldur latnesku sögninni vertere 'snúa’. Síðari liðurinn í lágþýsku orðunum sem merkja 'sem snýr inn; sem snýr út', er skyldur latnesku sögninni vertere 'snúa'. Á myndinni sést innvortis blæðing í maga. Útvortis virðist heldur eldra tökuorð í íslensku. ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604