Árið 1918 var viðburðaríkt bæði hér á landi og víða annars staðar í heiminum. Það væri vel hægt að skrifa mörg svör um það sem gerðist á árinu en hér verður látið nægja að segja í stuttu máli frá nokkrum viðburðum. Sagt er frá atburðunum að mestu leyti í tímaröð, fyrst frá því sem gerðist úti í heimi og svo frá innlendum viðburðum. Að mestu leyti er byggt á efni sem til er á Vísindavefnum þannig að lesendur geta glöggvað sig nánar á atburðunum.
Í upphafi árs 1918 varð fyrst vart við mannskæðu...
↧