Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654

Hvers vegna komast óskautaðar sameindir greiðar gegnum frumuhimnuna en flestar skautaðar sameindir og jónir?

$
0
0
Hver einasta fruma þarf að geta tekið upp nauðsynleg efni frá umhverfinu og losað sig við úrgangsefni. Þetta gerist í gegnum frumuhimnuna sem gegnir því afar mikilvægu hlutverki í frumum líkamans. Himnan samanstendur að mestu af fosfólípíðum og prótínum en nákvæm samsetning fer eftir staðsetningu og gerð frumunnar sem um ræðir. Fosfólípíðin mynda tvöfalt himnulag (e. bilayer) þar sem óskautaði hluti hvers himnulags snýr inn að miðju himnunnar á meðan skautaður höfuðhópur þeirra snýr út (sjá mynd...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654