Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602

Er ekki einhver mótsögn fólgin í því að ef við ætlum að taka upp evru í stað "lélegrar" krónu þurfi fyrst að gera krónuna að "góðum" gjaldmiðli með því að uppfylla tiltekin skilyrði? Eru til leiðir til að nota upptöku evru til að "losna við lélega krónu"?

$
0
0
Þetta er góð spurning! Það er alveg rétt hjá spyrjanda að til að fá að taka upp evru þarf að uppfylla tiltekin skilyrði sem fela í sér að ná þarf góðum tökum á peningamálum og ríkisfjármálum áður. Skilyrðin nefnast Maastricht-skilyrðin og lesendum er bent á að kynna sér þau. Evrumyntir. Benda má þó á að ákvörðun um að taka upp evru og að stefna að því að uppfylla skilyrðin eykur trúverðugleika viðkomandi gjaldmiðils og gerir það þar með auðveldara að uppfylla skilyrðin. Slík ákvörðun bindur ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602