Vaxtarhraði er mismunandi eftir einstaklingum og eftir aldri. Fyrstu tvö ár ævinnar einkennist vöxtur af því að það hægir á bæði hraða lengdarvaxtar og hraða þyngdaraukningar sem eru orðin nokkuð stöðug við tveggja til þriggja ára aldur. Á fyrstu tveimur árunum er vöxturinn í samræmi við erfðabakgrunn barnsins. Tveir þriðju barna á þessum aldri færast á aðra vaxtarkúrfu, ýmist upp eða niður. Færsla á efri kúrfu hefst oftast á fyrstu þremur mánuðum ævinnar og er lokið við 12-18 mánaða aldur. Færs...
↧