Já, það er vel hægt að borða háhyrningakjöt. Höfundur þessa svars smakkaði eitt sinn háhyrning í veislu og getur því staðhæft að kjöt af þessum stórvaxna höfrungi bragðast ágætlega.
Háhyrningar (Orchinus orca) hafa í einhverjum mæli verið veiddir vegna kjötsins. Þeir hafa einnig verið fangaðir til sýningarhalds og eitthvað er um það að háhyrningar hafi verið drepnir til að koma í veg fyrir ágang við fiskveiðar.
Háhyrningur njóta takmarkaðrar verndar á heimsvísu. Tegundin kemur fyrir í viða...
↧