Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654

Hvenær hætta börn að stækka?

$
0
0
Þessi tvö eiga enn eftir að stækka svolítið því að meðaltali hætta stelpur að stækka í kringum 15 ára en strákar í kringum 17 ára aldur.Það er mjög einstaklingsbundið hvenær börn hætta að stækka, en það verður þegar vaxtarlínur beina þeirra hafa lokast. Hvenær það gerist fer eftir því hvenær kynþroski og vaxtarkippurinn sem honum fylgir eiga sér stað. Að meðaltali er það í kringum 15 ára aldur hjá stelpum og 17 ára hjá strákum. Í endum langra beina (e. epiphysis) er svæði sem kallast vaxtarp...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654