Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602

Hvers vegna telst helín eðallofttegund þegar það hefur bara 2 rafeindir?

$
0
0
Eðallofttegundirnar eru sex talsins: helín (He), neon (Ne), argon (Ar), xenon (Xe), radon (Rn) og frumefni númer 118 (Uuo) en enn á eftir að staðfesta tilvist þess og gefa því viðurkennt nafn samkvæmt Alþjóðasamtökum um hreina og hagnýta efnafræði (IUPAC). Eðallofttegundirnar eru í 18. flokki lotukerfisins (áður kallað 8. flokkur), það er frumefnin lengst til hægri innan hverrar lotu lotukerfisins. Eðallofttegundirnar eru allar einfrumeinda, litarlausar lofttegundir sem auk þess eru mjög óhvarfg...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602