Eðallofttegundirnar eru sex talsins: helín (He), neon (Ne), argon (Ar), xenon (Xe), radon (Rn) og frumefni númer 118 (Uuo) en enn á eftir að staðfesta tilvist þess og gefa því viðurkennt nafn samkvæmt Alþjóðasamtökum um hreina og hagnýta efnafræði (IUPAC). Eðallofttegundirnar eru í 18. flokki lotukerfisins (áður kallað 8. flokkur), það er frumefnin lengst til hægri innan hverrar lotu lotukerfisins. Eðallofttegundirnar eru allar einfrumeinda, litarlausar lofttegundir sem auk þess eru mjög óhvarfg...
↧