Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvers konar dýr eru vatnabirnir og hafa þeir verið notaðir í vísindalegum tilgangi og sendir í geimferðir?

$
0
0
Dýrin sem spyrjandi nefnir vatnabirni heita réttu nafni bessadýr á íslensku. Fræðiheiti þeirra er Tardigrada. Innan fylkingarinnar Tardigrada hefur rúmlega 500 tegundum verið lýst. Það var þýski dýrafræðingurinn Johann August Ephraim Goeze (1731-1793) sem lýsti fyrstu tegund bessadýra á vísindalegan hátt árið 1773. Spyrjandi vildi fá að vita hvort bessadýr hafi verið notuð í vísindalegum tilgangi og hvort þau hafi í raun og veru verið send í geimferðir. Við því er til einfalt svar: Já, ví...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605