Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4671

Gæti það verið merki um misnotkun ef 4-5 ára börn kyssast í laumi eða er það fullkomlega eðlileg hegðun?

$
0
0
Það er fullkomlega eðlileg hegðun hjá fjögurra til fimm ára gömlum börnum að kyssast í laumi, enda verða börn oft vitni að slíku, til dæmis í myndum, á heimilinu eða annars staðar í umhverfi sínu. Ekkert kynferðislegt er tengt forvitni barna um kynfæri og kossa á þessum aldri. Búast má við því að flest börn sýni kynferðislega hegðun fyrir 13 ára aldur. Eðlileg og heilbrigð kynferðisleg hegðun barna er oft vegna forvitni þeirra og áhuga á líkamanum. Börn gætu leikið sér í læknisleik og viljað ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4671