Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655

Hefur fjöldi innflytjenda áhrif á framleiðslu og framleiðni í hagkerfinu?

$
0
0
Þessari spurningu er best svarað með því að birta nokkur súlurit sem unnin eru upp úr gögnum frá Hagstofu Íslands. Mynd 1: Innflytjendur sem hlutfall af íbúafjölda og stærð hagkerfisins. Heimild: Eigin útreikningar byggðir á tölum Hagstofu Ísland. Mynd 1 sýnir þróun landsframleiðslu á föstu verðlagi annars vegar og hlutfall innflytjenda af heildarmannfjölda hins vegar. Tölurnar ná frá 1996 til 2023. Stækkun hagkerfisins og hlutfallslegur fjöldi innflytjenda haldast í hendur. Í aðdraganda...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655