Þess skal getið að ítarlegt svar við náskyldri spurningu, Hvernig verða frumeindir til? frá 2013 er að finna á Vísindavefnum. Hér verður reynt að koma á framfæri viðbótum og að nýta sér myndefni og framsetningu sem litið hefur dagsins ljós frá þeim tíma, auk þess að gefa yfirlit yfir myndun efnis alheimsins frá Miklahvelli (e. Big Bang). Hér gildir, frumeind = atóm.
Myndun léttustu frumeindanna frá Miklahvelli til stjörnumyndunar
Talið er að tímabilið frá Miklahvelli þar til fyrstu stjörnur ...
↧