Mannsnafnið Þórir beygist á eftirfarandi hátt:
Nefnifall:
Þórir
Þolfall:
Þóri
Þágufall:
Þóri
Eignarfall:
Þóris
Nöfnin Sigurþór og Þór beygjast þannig:
Nefnifall:
Sigurþór
Þór
Þolfall:
Sigurþór
Þór
Þágufall:
Sigurþóri
Þór
Eignarfall:
Sigurþórs
Þó...
↧