Í Íslenskri orðabók frá 2002 er eftirfarandi skýring gefin á orðinu yfirnáttúrlegur:sem er (virðist) óháður lögmálum náttúrunnar – yfirskilvitlegur, sem samræmist ekki almennri þekkingu á náttúrulögmálumÞar sem lögmál náttúru og samfélags eru rauði þráðurinn í vísindum felst þannig nánast í orðunum að svokölluð yfirnáttúrleg fyrirbæri séu einmitt þau sem vísindin geta ekkert sagt um, nema þá það helst að útskýra af hverju viðkomandi fyrirbæri sé yfirnáttúrlegt.
This text will be replace...
↧