Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör nóvembermánaðar á Vísindavefnum árið 2012 þessi hér:
Hvaða yfirráðarétt hefur Ísrael á hernumdum svæðum Palestínu? Hvernig hefur alþjóðasamfélagið tjáð sig um þessi yfirráð?
Er eitthvað til í því að tæki frá Nu Skin geti sagt til um hversu hátt gildi andoxunarefna er í líkama manns?
Af hverju geta Ísraelar og Palestínumenn ekki lifað saman í sátt og samlyndi?
Ef maður gleymir sér, þarf maður þá ekki að snúa við og ná í sig?
Af hverju h...
↧