Vísindavefurinn fær stundum fyrirspurnir um hvort til séu þjóðsögur eða sagnir sem tengjast tilteknum stað og hvort einhvers staðar sé hægt að leita að slíkum sögum. Einnig er stundum spurt um tiltekna sögu og hvort hægt sé að rifja hana upp. Dæmi um svona spurningar eru:
Hvernig er þjóðsagan um Einbjörn Tvíbjörn Þríbjörn?
Eru til stuttar íslenskar sögur af ísbjörnum?
Eru til þjóðsögur um atburði í Þórsmörk? Ef svo er hvar er hægt að finna þær?
Vitið þið um einhverjar sögur/þjóðsögur frá Ásb...
↧