Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654

Er 26 eina heila talan sem er klemmd milli ferningstölu og teningstölu?

$
0
0
Ferningstala er tala sem fæst með því að margfalda heila tölu við sjálfa sig. Dæmi um ferningstölur eru tölurnar $9 = 3 \cdot 3$ og $121 = (-11) \cdot (-11)$. Teningstala er tala sem fæst með því að margfalda heila tölu tvisvar við sjálfa sig. Dæmi um teningstölur eru tölurnar $64 = 4 \cdot 4 \cdot 4$ og $-2197 = (-13) \cdot (-13) \cdot (-13)$. Að heil tala sé klemmd milli fernings- og teningstölu þýðir hér að næsta heila talan á undan henni sé ferningstala og að næsta heila talan á eftir hen...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654