Þeir sem haka í reitinn „slysastrygging við heimilisstörf“ á skattframtali í byrjun árs teljast slysatryggðir við heimilisstörf.
Kveðið er á um slysatryggingu við heimilisstörf í 30. gr. laga nr. 100/2007, um almannatryggingar. Þar segir að þeir sem stundi heimilisstörf geti tryggt sér rétt til slysabóta við þau störf með því að skrá í skattframtal í byrjun hvers árs ósk þar að lútandi. Nánar er kveðið á um hvað felst í umræddri tryggingu í reglugerð nr. 670/2012, um slysatryggingar við heim...
↧