Því miður hefur lítið verið skrifað um náttúruspeki franska heimspekingsins René Descartes (1596–1650) á íslensku. Í inngangi sínum að Orðræðu um aðferð eftir Descartes skrifar Þorsteinn Gylfason:
[Descartes] hafði þar með sýnt fram á það að um himneska hluti giltu sömu lögmál og gilda um jarðneska hluti. Í öllu efni væru hringiður eða hvirflar, og heimurinn samanstæði ekki af öðru en slíkum hvirflum. Í hvirflunum væri þyngdarlögmál að verki sem ylli því að reikistjörnurnar þeystu ekki í beina ...
↧