Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4652

Hversu lengi hafa laxfiskar verið í íslensku ferskvatni?

$
0
0
Í heild hljóðaði spurningin svona: Hversu lengi hafa laxfiskarnir bleikja, urriði og lax verið í íslensku ferskvatni og hvaðan komu þeir hingað, og í hvaða röð? Laxfiskar lifðu ekki á Íslandi á ísöld þegar stór jökulskjöldur lá yfir öllu landinu. Laxfiskar á Íslandi eru því afkomendur fiska sem fluttu hingað frá öðrum svæðum, annað hvort Evrópu eða Ameríku, eftir að ís tók að leysa. Nær allt vatnalíf (og landlíf) hérlendis á sömu sögu. Merkilegasta undantekningin eru grunnvatnsmarflær sem þr...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4652