Sápufroðan er að mestu leyti loft, með þunnum vökvaveggjum á milli sem hólfa loftið af. Ljósgeislar sem falla á froðuna speglast margoft á leið sinni inn í froðuna og síðan út aftur, óháð öldulengd (lit). Við þessa margspeglun (margfalda stefnubreytingu) týnast upplýsingar um úr hvað átt ljósið kom, svo froðan varðveitir enga mynd af ljósgjafanum.
Sápufroða er að mestu leyti loft, með þunnum vökvaveggjum á milli sem hólfa loftið af.
Ef ljósgjafinn er dagsbirtan sjáum við hvíta áferð á sáp...
↧