Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4615

Hvað eru samfélagsmiðlar?

$
0
0
Samfélagsmiðlar (e. social media) hafa á skömmum tíma orðið mikilvægur þáttur í daglegu lífi margra. Þeir eru meðal annars notaðir til að fylgjast með fréttum, skoða nýjustu tískustrauma, senda skilaboð, deila myndum, bjóða fólki á ýmsa viðburði, hlusta á tónlist, horfa á myndbönd um allt milli himins og jarðar, fá ýmis konar ráðgjöf og síðast en ekki síst að tjá skoðanir. En hvað eru eiginlega samfélagsmiðlar og hvað einkennir þessa miðla sem leika svo stóran þátt í lífi margra? Líkt og við ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4615