Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4614

Hvað er átt við þegar menn fá sér í tána?

$
0
0
Í heild hljóðaði spurningin svona:Hvaða tá er átt við þegar menn fá sér í tána? Hvaðan kemur þetta orðatiltæki? Að fá sér í tána er ungt orðatiltæki og þekkist fyrst eftir 2000 samkvæmt þeim dæmum sem ég hef fundið. Algengara og eldra er orðasambandið að fá sér í fótinn, fá sér í annan fótinn, fá sér í betri fótinn og fá sér í löppina. Að fá sér í tána er að öllum líkindum notað í smækkandi merkingu, fá sér lítið magn. Allt merkir þetta að fá sér neðan í því, fá sér í staupinu. Að fá s...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4614