Einföld túlkun á forsendu spurningarinnar er að laun allra kvenna séu lægri en laun allra karla. Þannig er það ekki. Auðvelt er að finna dæmi um konur sem eru með hærri laun en þorri karla, óháð því hver starfsvettvangur viðkomandi er. Tekjuhæsta kona á tekjulista Stundarinnar árið 2022 er með 845 milljónir í árstekjur og er númer 21 á lista yfir tekjuhæstu Íslendingana á árinu 2021. Það þýðir að allir karlar á landinu, að 20 undanskildum eru með lægri tekjur en viðkomandi kona.[1] Taka ber fr...
↧