Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4614

Hvað er talnalæsi?

$
0
0
Talnalæsi er glöggskyggni á tölur sem koma fyrir í hversdagslegu lífi og færni í meðferð talna. Talnalæsi er ekki háð því að hafa lært mjög mikið í stærðfræði heldur að hafa sjálfstraust til að nýta kunnáttuna vel. Talnalæsi kemur meðal annars við sögu í meðferð fjármuna, og mælingu á tíma, lengd, fjarlægð, rými og efnismagni. Færni í meðferð talna er fólgin í að átta sig á stærð talna, hafa gott vald á venjulegum reikniaðgerðum í heilum tölum: samlagningu, frádrátt, margföldun, deilingu, hlu...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4614