Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4664

Hvernig mynduðust Tröllabörn í Lækjarbotnum?

$
0
0
Tröllabörn er heiti á nokkrum fagursköpuðum kleprahrúgöldum sem liggja í vegkanti Suðurlandsvegar, rétt utan við höfuðborgina. Tröllabörn eru eitt hinna fjölmörgu náttúrufyrirbrigða á Íslandi sem fá litla athygli þrátt fyrir fegurð og sérkenni sem ekki sjást víða á landinu. Án efa átta margir sig á tilvist Tröllabarna en engin umgjörð er til staðar um náttúruperluna, skilti sem vísa á hana eru lítt áberandi og bílastæði eru af skornum skammti. Þetta er dapurlegt því Tröllabörn veita óvænta og s...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4664