Hér er einnig að finna svar við spurningunni:
Hvenær varð forngríska til?
Gríska er þjóðtunga Grikkja og er býsna gamalt tungumál. Hún er alls ekki elsta þekkta tungumálið en gríska er þó sennilega elsta tungumál heims sem á sér óslitna málsögu og enn er talað af innfæddum.
Sú gríska sem töluð var í fornöld kallast forngríska og hún á sér sögu sem nær aftur til miðrar bronsaldar á öðru árþúsundinu fyrir okkar tímatal. Það er ómögulegt að segja nákvæmlega til um það hvenær forngríska va...
↧