Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4657

Hvert fer ljósið þegar ég slekk á peru?

$
0
0
Hér er einnig svarað spurningunni: Litli bróðir minn vildi fá að vita hvernig ljós kæmist út úr lokuðu herbergi þegar það er slökkt. Getið þið svarað? Hugtakið ógegnsæ efni er notað um efni sem hleypa ekki ljósi í gegnum sig. Þau eiga það sameiginlegt að gleypa sýnilegt ljós að hluta til og endurkasta afganginum. Til eru ógegnsæ efni sem gleypa nánast allt sýnilegt ljós sem á þau fellur og endurkasta mjög litlu, það á til dæmis við um kol. Speglar eru dæmi um efni sem haga sér alveg öfugt, þ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4657