Hér er einnig að finna svar við spurningunni:
Hvenær hættir einstaklingur með COVID-19 að smita?
Á Vísindavefnum hefur áður verið fjallað um hversu fljótt einstaklingar geta smitað aðra af COVID-19 (sjá svar við spurningunni Hversu fljótt geta þeir sem fá COVID-19 farið að smita aðra og hvenær eru þeir mest smitandi?) Þar sem bóluefni við COVID-19 (e. coronavirus disease 2019) voru ekki komin til sögunnar þegar það svar var skrifað og heldur ekki ómíkron-afbrigði veirunnar, er vert að fja...
↧