Vetnisperoxíð (e. hydrogen peroxide) er vökvi með efnaformúluna H2O2. Efnið er aðeins þykkara en vatn og örlítið bláleitt á hreinu formi en litlaust þegar það er blandað vatni. Vetnisperoxíð er til ýmissa hluta nytsamlegt, það er meðal annars notað sem sótthreinsir, til að hreinsa drykkjarvatn, aflita hár og efni og er algengt eldsneyti í flugeldum. Það er einnig hægt að nota vetnisperoxíð til að lýsa eða hvítta tennur. Nánar er fjallað um vetnisperoxíð í svari Gunnars Reginssonar við spurningu...
↧