Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651

Hvaða hlutverki gegnir taugabolur og taugasími í taugarfrumum?

$
0
0
Taugafrumur eða taugungar eru mjög sérhæfðar frumur. Hlutverk þeirra er að flytja taugaboð frá einum stað til annars í líkamanum. Taugaboð eru dauf raf- og efnaboð. Rafboð myndast þegar taugungur áreitist, til dæmis þegar ljós fellur á taugung í sjónu augans eða heitur hlutur áreitir sársaukaskynfrumu í húð. Þegar taugaboð hefur vaknað flyst það sem veikur rafstraumur eftir himnu taugungs allt fram í símaenda hans. Þar verður rafboðið að efnaboði þegar taugaboðefni er losað út í taugamót. Ta...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651