Eins og fram kemur í svari við spurningunni Getið þið sagt mér allt um eðlur? Eru einhverjar þeirra hættulegar mönnum? greinast eðlur í um 3.800 tegundir og finnast í öllum heimsálfum, að Suðurskautslandinu undanskildu. Þær eru mjög breytilegar að stærð, þær minnstu aðeins nokkrir cm en þær stærstu allt að þrír metrar á lengd. Það þarf því ekki að koma á óvart að fjölbreytni eðla í fæðuvali er mikil.
Græneðla étur salat!
Flestar eðlutegundir eru jurtaætur og éta því aðeins hina ýmsu plöntuh...
↧