Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvað er að doka við?

$
0
0
Í söfnum Orðabókar Háskólans eru elstu dæmi bæði um nafnorðið dok ‛hik, töf’ og sögnina að doka ‛dunda, hinkra við; móka’ frá því rétt um aldamótin 1800. Í orðabókarhandriti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík frá 18. öld er nefnd sögnin dokra (við) og er hún vafalaust tengd fyrrnefndum orðum. Samkvæmt Íslenskri orðsifjabók Ásgeirs Blöndals Magnússonar (1989:118) er ættfærsla óviss. Hann tengir orðin þó dogre ‛vera sljór, móka’ í gamalli dönsku og jósku og nýnorska nafnorðinu dauk...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605