Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4647

Hvert fer kúkurinn í flugvélum?

$
0
0
Klósett í flugvélum eru frábrugðin hefðbundnum klósettum með vatnskassa sem Vesturlandabúar nota alla jafna á jörðu niðri. Í stað vatns og þyngdarafls sér lofttæmibúnaður og sótthreinsandi vökvi um að tæma skálina í flugvélaklósettum. Í járnbrautarlestum fyrr á tíð rann saur og annar úrgangur beint niður á teinana. Slík losun gengur ekki upp í flugvélum. Ef úrgangi væri sleppt uppi í háloftum myndi hann frjósa og gæti valdið ýmsum skaða þegar hann félli þannig til jarðar. Í stað vatns og þ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4647