Öll spurningin hljóðaði svona:
Í málsháttasafni Nönnu Rögnvaldardóttur er setning sem hljómar svona: "Ekki má kasta svartri konu úr sæng." Það hlýtur að vera að þetta þurfi ekki túlka bókstaflega - en hver er uppruni málsháttarins og hvað þýðir hann í rauninni?
Elsta dæmi í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans um málsháttinn Ekki má kasta svartri konu úr sæng er úr málsháttasafni Guðmundar Jónssonar frá 1830. Í lítið eitt annarri mynd er málshátturinn Ekki skal svartri konu úr sæng kasta sem...
↧