Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Hver er elsta þekkta heimild um galdrastafi á Íslandi?

$
0
0
Íslensk hefð galdrabóka, sem á alþjóðmálum kallast grimoires, hófst snemma á svonefndri lærdómsöld (1550–1750), sem þrátt fyrir nafnið var engan veginn laus við hjátrú. Fyrir miðja 16. öld urðu siðaskipti í landinu og tók lútherstrú við af kaþólsku. Ísland var þá hluti af danska konungsríkinu. Ströng opinber viðmið ríktu um hugmyndir og hugsanir fólks og kirkjan ákvað hvað leyfilegt var að lesa. Alþýðutrú dafnaði engu að síður til hliðar við hina opinberu og þar voru hjátrú og galdrar ríkjandi. ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603