Spurningin í heild sinni var:
Hvenær komu Íslendingasögurnar fyrst út á nútímaíslensku? Hver réðst í þá útgáfu og af hverju?
Íslendingasögurnar hafa líkast til fyrst verið ritaðar á þrettándu og fjórtándu öld. Elstu varðveittu handritin eru frá þrettándu öld, brot úr Egils sögu á AM 162 A θ [þeta] fol. frá um 1250 og brot úr Laxdæla sögu á AM 162 D 2 fol. frá um 1250-1300. Heillegustu og mikilvægustu handrit margra sagnanna eru frá fjórtándu og fimmtándu öld, til dæmis Reykjabók Njál...
↧