Það er til mjög einfalt og vel rökstutt svar við þessari spurningu: nei.
Nýlega hefur talsvert borið á misvísandi umræðu um hjarðónæmi og eiginleikum þess, í þeim tilgangi að hvetja til slökunar á hörðum aðgerðum til sóttvarna víða um heim. Þann 4. október 2020 skrifaði hópur heilbrigðisstarfsmanna (meðal annars læknar og faraldsfræðingar) undir yfirlýsingu þar sem lýst var áhyggjum af hörðum sóttvarnaraðgerðum. Kjarni þeirrar yfirlýsingar er svonefnd „Focused Protection“ sem snýst um að ley...
↧