Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvernig vitum við að hlýnun jarðar er af manna völdum?

$
0
0
Þessi spurning er að sjálfsögðu afar eðlileg enda velta margir henni fyrir sér, og það getur verið svolítið verk að kynna sér málið. Byrjum á lítilli dæmisögu til að skýra aðferðirnar sem við beitum. Við erum stödd á breiðri en fáfarinni sandströnd og sjáum þar óljós spor í þurrum sandi. Við fyrstu athugun sjáum við að þau séu líklega eftir tvífætta lífveru á stærð við mann en getum kannski sagt fátt annað með vissu. En við nánari skoðun sjáum við að sporin liggja á einum stað um svolítið blaut...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605