Eftir því sem best er vitað eru engir ónæmir fyrir veirunni sem veldur COVID-19, nema mögulega þeir sem hafa fengið hana. Félagslegar aðstæður gera það þó að verkum að áhrif hennar og afleiðingar snerta fólk með ólíkum hætti. Veiran sjálf gerir ekki upp á milli fólks eftir félagslegum breytum en margt bendir hins vegar til þess að faraldurinn leiði frekar í ljós og ýti undir félagslegt og efnahagslegt ójafnrétti sem til staðar er í heiminum.
Þann 9. apríl 2020 biðlaði António Guterres, aðalri...
↧