Í heild hljóðaði spurningin svona:Á sínum tíma var mér kennt (af Jóni Guðmundssyni íslenskukennara í MR) að segja ætti „að berast í bökkum.“ Máltækið sé þannig tilkomið að maður fellur í straumvatn og reynir að koma sér upp á bakkann. Hann „berst í bökkum.“ Þetta sé það rétta, en flestir noti þetta á rangan hátt og tali um að “berjast í bökkum,“ sem sé ekki uppruni þessa orðatiltækis. Hvað segir Vísindavefurinn um þetta?
Orðasambandið að berjast í bökkum ‘eiga í erfiðleikum (einkum fjárhag...
↧