Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Hvað er veira?

$
0
0
Veira (e. virus) er örvera sem inniheldur erfðaefni en getur þó ekki fjölgað sér sjálf. Hver gerð af veiru getur sýkt ákveðna lífveru og fjölgað sér innan fruma hennar. Veirur eru mjög sértækar með tilliti til hýsillífvera og geta oftast bara sýkt eina eða fáar tegundir, til dæmis bara menn eða nokkrar tegundir dýra. Veiruögnin (e. virion) er dreifingarform veirunnar. Hún er hylki (e. capsid) úr prótíneiningum sem raðast í einkennandi form og umlykja erfðaefni veirunnar (mynd 1). Sumar veirur...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603