Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Hvers konar lyf er favípíravír og hefur það einhver áhrif á COVID-19?

$
0
0
Spyrjandi vildi einnig fá að vita um notkun lyfsins hér á landi: Er eitthvað að frétta af þessum 100 skömmtum af favípíravír sem japönsk stjórnvöld gáfu? Favípíravír (aðallega selt sem sérlyfið Avigan) er veirulyf sem kemur í veg fyrir að sumar veirur geti fjölgað sér í spendýrafrumum. Veirur sem eru næmar fyrir þessu lyfi eru meðal annars inflúensuveirur og kórónuveirur. Lyfið hefur hingað til nær eingöngu verið notað við inflúensu og sú notkun hefur að mestu verið bundin við Japan, en þ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603